Fínt að fá að borga þetta
12.5.2009 | 09:36
Það verður frábært að fá að borga þessar 829 milljónir fyrir þá félaga. Fínt að þeir missi ekki húsið og geti haldið áfram að stjórna fyrirtækinu með 20 milljónir + á ári í laun. Fúllt fyrir mig samt að ég sé að missa mitt hús út af snillingum eins og þessum. Held að þeir séu en að stjórna Vodafone sem var einmitt að herða innnheimtuaðgerðir sínar svo um munar. 15 dögum efttir gjalddaga er skuldin kominn í Intrum með tilheyrandi kostnaði. Gott að láta okkur litla fólkið greiða þetta. NÚ ÆTLA ÉG AÐ FARA OG SEGJA UPP ÖLLUM MÍNUM ÞJÓNUSTUM HJÁ VODAFONE. ÞOLI ÞETTA EKKI LENGUR
Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ert þú ekki að reka þetta fyrirtæki núna - eða ríkið ?
Jón Snæbjörnsson, 12.5.2009 kl. 09:56
Ha eiga þeir Vodafone? Þarf að skoða mín mál upp á nýtt
Finnur Bárðarson, 12.5.2009 kl. 10:59
Þeir eru þeir sem stýra vodafone. Árni pétur er framkvæmdarstjóri vodafone
Steinar Guðmundsson, 12.5.2009 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.